Markhóll býður heim – Gleðistund – Opið hús

Breytingar
24. september, 2018
Tískublogg Markhóls lítur dagsins ljós! – MYNDIR
27. september, 2018

Fimmtudaginn 27. september langar okkur að bjóða áhugasömum að kíkja í fataskáp Markhóls og kynnast markþjálfun.

  • Kl. 18 Húsið opnar – Léttar veitingar og ljúf stemning. 🥂🍓

  • Kl. 20 – 20.10 Kynning á vinnustofu 29. september.

  • Kl. 22 Gleðistund lýkur.

Húsið opnar 18 en þú getur komið hvenær sem er á milli 18 og 22.

Viðburður á Facebook.

Hlökkum mikið mikið til að sjá ykkur,
Fanney og Lilja

Fanney Sigurðardóttir
Fanney Sigurðardóttir
Fanney er 29 ára Reykvíkingur með áhuga á viðskiptum og sköpun. Hún er með sól í fiskum en er rísandi bogmaður, góð blanda vatns og elds.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *