Vinnustofan EFI

Saga um tíma
4. september, 2018

Lilja Hallbjörnsdóttir, ACC markþjálfi og eigandi Markhóls.

Vinnustofan er hönnuð til að opna á möguleika og draga fram niðurstöðu, hver svo sem hún verður.

Í september verða tvær vinnustofur um efa og trú á eigin sannfæringu. Þann 8. og 29. sept.

Hvernig vinnur maður með efa? Er það hægt?

  • Umræður
  • Verkefni
  • Speglun

Þessi vinnustofa er fyrir alla sem hafa áhuga á að heyra um og vinna með efa, trú, sannfæringu og sjálfsvirðingu út frá aðferðafræði markþjálfunar.

  • Hvar: Í húsnæði Markhóls markþjálfunar Skeifunni 17 105 Rvk.
  • Tími: Laugardagur 8. september frá 13 til 17.
  • Framkvæmd: Viðfangsefnið er EFI. Við vinnum verkefni, deilum og veltum fyrir okkur hvernig hægt er að mæta efa, vinna með efa útfrá aðferðafræði markþjálfunar.
    Efi, trú, sannfæring – Lilja Hallbjörnsdóttir
    Hugvekja um sjálfsvirðingu – Fanney Sigurðardóttir
  • Verð: 11.900 kr.
  • Innifalið: Léttar veitingar og gjafabréf í markþjálfun að andvirði 17.800.
  • Skráning og greiðsla: Skráning er hafin og er hún staðfest með greiðslu inn á 0513 26 526100 kt. 270966-4899. Flest stéttarfélög veita styrki fyrir markþjálfun gegn kvittun.
  • Nánari upplýsingar? markholl@markholl.is eða skilaboð á FB.
    ——————————————-
    Vinnustofan er fyrst og fremst ekki kennsla og ekki predikun. Lilja ætlar ekki, meðvitað, að kenna þér neitt eða predika um hvernig hægt sé að verða „besta“ útgáfan af sjálfum sér. Flest af því sem fjallað verður um á þessari vinnustofu veistu nú þegar, í einhverjum tilfellum er djúpt á því en það er þarna. Út frá aðferðafræði markþjálfunar mun Lilja tala um efa, trú og sannfæringu.
    ——————————————-
    Lilja á að baki 20 ára feril á sviði stjórnunar og reksturs fyrirtækja. Hún er alþjóðlega vottaður markþjálfi ACC og hefur lokið grunn og framhaldsnámi í markþjálfun frá Evolvia ehf.
    ——————————————-

Vinnustofan Efi 8. september.

Vinnustofan Efi 29. september.

Lilja Hallbjörnsdóttir
Lilja Hallbjörnsdóttir
Lilja er ACC vottaður markþjálfi.

2 Comments

  1. […] Næsta vinnustofa um EFA og trú á eigin sannfæringu verður 29. september sem er laugardagur. Við verðum í Skeifunni 17 þar sem Markhóll á heima og tíminn er 13 – 17. […]

  2. […] Kl. 20 – 20.10 Kynning á vinnustofu 29. september. […]

Skildu eftir svar við Breytingar – Markhóll Hætta við svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *