Drögum út í vinkonuleiknum í dag kl. 15

Stjörnuspeki: Rísandi vog – Gyðjan Venus og Britney Spears
2. október, 2018
Í markþjálfun færðu stuðning við að vera sá sem þú vilt
5. október, 2018

Drögum kl. 15 í vinkonuleiknum.

Einu sinni í mánuði gefum við kimono að eigin vali. Í dag ætlum við að gefa tveimur vinkonum sitthvoran kimonoinn sem heillar þær mest!

Við munum draga út kl. 15 í dag svo það er enn tími ef þú vilt taka þátt. Smelltu á þennan link hér.

Markhóll vefverslun sérhæfir sig í vel sniðnum og fallegum kimonoum. Kimono er klassísk og þægileg flík sem gengur við flest öll tilefni.

Þegar við settum saman innkaupastefnu Markhóls var ljóst að við myndum leggja áherslu á skemmtilegan og öðruvísi fatnað ásamt því að eiga til kimono allan ársins hring. Báðar höfum við mæðgur áhuga á fallegum flíkum, litum, munstri og þægindum. Öll innkaup ganga út frá því hvað okkur finnst fallegt og flott og hvað við myndum ganga í.

Hér að neðan má sjá brot af þeim kimonoum sem Markhóll býður upp á. Til að sjá allt úrvalið smelltu hér. 

Við hlökkum til að gefa tveimur vinkonum fallegan kimono í dag!

Ást og friður,

Fanney og Lilja

Fanney Sigurðardóttir
Fanney Sigurðardóttir
Fanney er 29 ára Reykvíkingur með áhuga á viðskiptum og sköpun. Hún er með sól í fiskum en er rísandi bogmaður, góð blanda vatns og elds.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *