Lilja Hallbjörnsdóttir

23. október, 2021

Viðskiptatengd vinnustofa – Ummæli

Umsagnir þátttakenda Viðskiptatengdrar vinnustofu á Kleif Farm, 16. og 17. október „Þið bjugguð til öruggt rými fyrir okkur, miðluðuð upplýsingum á mjög skilgreinilegan hátt. Maður fékk […]
23. október, 2021

Hvað er Viðskiptatengd vinnustofa?

Vettvangur – Tækifæri – Möguleiki – Innblástur Vinnustofan á sér stað laugardaginn 27. nóvember á Hótel Eyju frá kl. 10 til 16. Það eru einungis 10 […]
22. október, 2021

Ný viðskiptatengd vinnustofa 27. nóvember Hótel Eyja Reykjavík

Framtíðin þarf á ferskum hugmyndum að halda. Hvort sem þú starfar sjálfstætt eða með öðrum í stærri hóp. Óheft sköpunarflæði gefur forskot og til að svo […]
14. september, 2021

Dagskrá – Viðskiptatengd vinnustofa

Í grófum dráttum lítur dagskráin okkar á Kleif Farm svona út.  Þeir sem hafa bókað gistingu mæta aðeins fyrir kl.11 til að koma sér fyrir í […]
16. ágúst, 2021

Er framtíð viðskipta sjálfstæður rekstur?

Frelsi og sjálfstæði. Tölfræði bendir til þess að 6 af hverjum 10 af mannafla Bandaríkjanna muni starfa sjálfstætt eða hafi starfað sjálfstætt fyrir árið 2027 (Forbes, […]
25. maí, 2021

Viðskiptatengd vinnustofa – Praktísk atriði

Viðskiptatengd vinnustofa í október – Praktísk atriði Í boði eru 10 sæti. Vinnustofan er samtals 9 klst. Laugardagur 16. október frá kl. 11-17 Sunnudagur 17. október […]
25. maí, 2021

Viðskiptatengd vinnustofa – Staðsetning

Viðskiptatengd vinnustofa – Staðsetning Ein af megin undirstöðum vinnustofunnar er staðsetningin. Hún var valin með það í huga að gefa tóninn fyrir vinnunni sem mun eiga […]
25. maí, 2021

Viðskiptatengd vinnustofa í október

Viðskiptatengd vinnustofa hvað er það? Vettvangur – Tækifæri – Möguleiki Í boði eru 10 sæti og það er ástæða fyrir því. Við viljum gefa tækifæri og […]
11. mars, 2021

Að segja nokkur orð

Praktísk vinnustofa þar sem við rannsökum hvað það er sem þarf til að segja nokkur orð opinberlega, í fjölmenni eða við hvaða þær aðstæður sem kalla […]