Speglun og ráðgjöf

Samstarf Markhóls og Stokku
23. júní, 2020
Árangurshjólið
8. september, 2020

Í þessu árferði hafa leitað til mín stjórnendur og þá sér í lagi eigendur minni og millistórra fyrirtækja sem og aðilar í sjálfstæðum atvinnurekstri sem vantar speglun, hugmyndir og pepp til að snúa oft á tíðum það sem kalla mætti vonlausri stöðu yfir í tækifæri. Í rekstri getur verið gott að fá hutlausan aðila til að horfa á stöðuna hlutlausum augum og koma með hugmyndir og lausnir. Með yfir 20 ára reynslu á rekstri fyrirtækja hef ég getað leiðbeint og leiðsinnt þessum aðilum með góðum árangri. Mig langaði því að benda á þessa þjónustu hjá mér sem fæst á mjög góðum kjörum. Við heyrumst í gegnum netið – video call.

60 mínútur 13.000.-

90 mínútur 15.000.-

60 mínútur eftirfylgni 8.000.-

Lilja Hallbjörnsdóttir
Lilja Hallbjörnsdóttir
Lilja er ACC vottaður markþjálfi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *