október 30, 2018
Í rauninni hefur enginn sérstakan áhuga á þér eða því sem þú ert að gera. Eða er mikið að velta fyrir sér hvernig þú ert eða […]
október 5, 2018
Í markþjálfun færðu stuðning við að vera sá sem þú vilt. Stuðning við að fara þangað sem þú vilt. Engin ráð sem segja þér hvað þú […]
september 24, 2018
Uppbygging. Búa eitthvað til. Breyta til. Búa til rými fyrir það sem skiptir máli. Tekur tíma. Á meðan gerist ýmislegt. Hvað mig varðar þá er það […]
september 10, 2018
Fyrsta vinnustofa haustsins Fór fram sl. laugardag 8. september. Við tókum fyrir viðfangsefnið um efann og trú á eigin sannfæringu. Við unnum saman verkefni þar sem […]
september 4, 2018
Spurningar eru upphafið að mörgu. Ég veit ekki hversu oft ég hef byrjað að skrifa og skilgreina markþjálfun – hvað er þetta – er þetta eitthvað […]
september 4, 2018
Saga um tíma Setur tíminn okkur skorður? Eða vinnur tíminn með okkur? Tíminn er allt í kringum okkur, við höfum ýmist nægan tíma, lítinn tíma eða […]
september 3, 2018
Vinnustofan er hönnuð til að opna á möguleika og draga fram niðurstöðu, hver svo sem hún verður. Í september verða tvær vinnustofur um efa og trú […]