Pistlar og tíðindi

11. mars, 2021

Að segja nokkur orð

Praktísk vinnustofa þar sem við rannsökum hvað það er sem þarf til að segja nokkur orð opinberlega, í fjölmenni eða við hvaða þær aðstæður sem kalla […]
14. janúar, 2021

Markþjálfun – Markhóll og ég.

Svo sannarlega er markþjálfun fyrst og fremst aðferð vel skilgreind af alþjóðasamtökunum ICF (International Coaching Federation) en samtökin eru 25 ára í ár. Tilgangur þeirra er […]
7. janúar, 2021

Persónuleg framtíðarsýn

Ég skil það það vel að það sem talið er svo gott og jákvætt fyrir mann er bara stundum eitthvað sem maður nennir ekki að hugsa […]
11. desember, 2020

Sýn – starfstengt örnámskeið

Námskeiðið byggir á grunnþætti Árangurshjólsins og gengur út á að setja fram persónulega framtíðarstýn og stefnu fyrir þig og þau verkefni sem þú sinnir. Námskeiðið tekur […]
8. september, 2020

Árangurshjólið

„Árangurshjólið er heitið á námskeiðinu sem við Þóra höfum verið að vinna að og erum nú að leggja lokahönd á.  Námskeiðið varð til vegna þess að okkur […]
10. ágúst, 2020

Speglun og ráðgjöf

Í þessu árferði hafa leitað til mín stjórnendur og þá sér í lagi eigendur minni og millistórra fyrirtækja sem og aðilar í sjálfstæðum atvinnurekstri sem vantar […]
23. júní, 2020

Samstarf Markhóls og Stokku

Núna ári eftir að við Þóra hittumst fyrst þá sem tilvonandi ráðgjafar hjá alþjóðlegu stjórnendaprógrammi er tími til að taka stöðuna og ákveða næstu skref. Það […]
12. ágúst, 2019

Egó

Orðið egó kemur úr latínu og er fyrstu persónufornafn eintölu nefnifalli. Egóisti er einstaklingur sem er sjálfhverfur og eigingjarn. Ef egóisti stjórnar fyrirtæki, hóp, deild eða […]
30. október, 2018

Kyrrstaða eða hreyfing?

Í rauninni hefur enginn sérstakan áhuga á þér eða því sem þú ert að gera. Eða er mikið að velta fyrir sér hvernig þú ert eða […]