Sýn – starfstengt örnámskeið

Árangurshjólið
8. september, 2020
Persónuleg framtíðarsýn
7. janúar, 2021

Námskeiðið byggir á grunnþætti Árangurshjólsins og gengur út á að setja fram persónulega framtíðarstýn og stefnu fyrir þig og þau verkefni sem þú sinnir.

 • Námskeiðið tekur tvær vikur.
 • Á þeim tíma hittumst við þrisvar.
 • Fyrst á stuttum undirbúningsfundi þar sem við förum yfir praktísk atriði og setjum okkur í gírinn.
 • Síðan tveir 90 mínútna fundir með viku millibili.
 • Þú velur um að taka námskeiðið á fjarfundi, á skrifstofunni hjá mér í Ármúla, eða hjá þér með tilliti til sóttvarna.
 • Þú færð verkefni og atriði til umhugsunar, spurningar og samtöl.
 • Tækifæri til að taka stöðuna.
 • Setja fram þína persónulegu framtíðarsýn.
 • Aðstoð við markmiðasetningu.
 • Raunhæft plan sem skilar þér árangri.
 • Verðið er einstakt kostar 18.900.-
 • Mörg stéttarfélög veita styrki til námskeiða.
 • Hafðu samband við mig ef þú vilt vita meira.
 • Bókanir standa yfir núna í janúar.
Lilja Hallbjörnsdóttir
Lilja Hallbjörnsdóttir
Lilja er ACC vottaður markþjálfi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *