Að segja nokkur orð

Markþjálfun – Markhóll og ég.
14. janúar, 2021
Viðskiptatengd vinnustofa í október
25. maí, 2021

Praktísk vinnustofa þar sem við rannsökum hvað það er sem þarf til að segja nokkur orð opinberlega, í fjölmenni eða við hvaða þær aðstæður sem kalla á að við tjáum okkur.

Þrjár spurningar sem við skoðum og svörum á vinnustofunni.

  1. Á hverju er best að byrja?
  2. Um hvað á ég að tala?
  3. Hvað ef mér mistekst?

Vinnustofan er fyrir alla sem vilja efla sig og ná færni og öryggi í því að segja nokkur orð.

Við vinnum saman verkefni og æfum sem er lykilatriði og leiðin að árangri.

Við skoðum einfaldar og hagnýtar aðferðir sem hægt er að nota og æfum okkur.

Vinnustofan býður upp á jákvæða endurgjöf og stuðning.

Við hittumst tvisvar sinnum og í þrjá tíma hvort skipti.

Fjöldi í hóp 8-10 og vinnumappa fylgir.

Verðið er 14.900.- per einstakling.

Allar nánari upplýsingar hjá mér lilja@markholl.is og eða 892 6917

Hlakka til að vinna með ykkur!

Lilja Hallbjörnsdóttir
Lilja Hallbjörnsdóttir
Lilja er ACC vottaður markþjálfi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *