Viðskiptatengd vinnustofa – Praktísk atriði

Viðskiptatengd vinnustofa – Staðsetning
25. maí, 2021
Er framtíð viðskipta sjálfstæður rekstur?
16. ágúst, 2021

Viðskiptatengd vinnustofa í október – Praktísk atriði

  • Í boði eru 10 sæti.
  • Vinnustofan er samtals 9 klst.
  • Laugardagur 16. október frá kl. 11-17
  • Sunnudagur 17. október frá kl. 11-14
  • Við bjóðum upp á léttan hádegisverð og hressingu meðan á vinnustofunni stendur.
  • Verð: 70.400.-
  • Flest stéttarfélög veita styrki fyrir þátttöku, allt að 90% af verði.

Gisting á Kleif Farm, Eilífsdal í Kjós

  • Allt að 10 manns geta gist laugardagsnóttina meðan á vinnustofunni stendur.
  • Gistifyrirkomulag:
  • Herbergi 1: Tvö rúm í queen stærð.
  • Herbergi 2: Eitt rúm í King stærð.
  • Herbergi 3: Tvö einbreið rúm.
  • Herbergi 4: Eitt rúm í queen stærð.
  • Herbergi 5: Eitt einbreitt rúm.
  • Verð fyrir eina nótt per einstakling er 15.000.-
  • Hver og einn er á eigin vegum með mat eftir að vinnustofu lýkur. Góð aðstaða er til að elda, fullbúið eldhús og grill. Aðgangur að heitum potti og útisvæði.
  • Með hverju herbergi er sérbaðherbergi.
  • Tilvalið að gera meira úr upplifuninni og gista á þessum fallega stað.

Þar sem einungis 10 sæti eru í boði sem og gisting fyrir sama fjölda þá borgar sig að tryggja sér sæti og gistingu.

Bókanir

Best er að senda mér töluvpóst á lilja@markholl.is eða hafa samband í gegnum marholl.is/bokanir.

Lilja Hallbjörnsdóttir
Lilja Hallbjörnsdóttir
Lilja er ACC vottaður markþjálfi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *